Switch to your country?

Giftingarhringar í hvítagulli

Giftingarhringar úr hvítagulli

Tískustraumar koma og fara. Sannur stíll er og verður. Giftingarhringar úr hvítagulli eru klassískir og hafa sannað sig um áratugaskeið. Hvítagull er eins stöðugt og sönn ást. Giftingarhringar úr hvítagulli hafa verið mjög vinsælir allt frá því að hvítagullsframleiðsla hófst árið 1912. Brúðhjón kunna að meta kostina. Hvítagull lítur út eins og platína en kostar minna og er auðveldara að vinna. Gæðin eru meiri en á silfri, það tærist ekki og engin litabreyting kemur fram með tímanum. Þess vegna eru hvítagullshringar fukominn valkostur þeirra sem kunna að meta fegurð. Giftingarhringar úr hvítagulli eru til hjá acredo í 14 kt og 18 kt málmi.

Fullkomnir í samsetningar. Hvítagullshringar

Giftgingarhringar úr hvítagulli njóta sín sértaklega vel með ísettum eðalsteini. Fáir aðrir eðalmálmar fara eins vel við demanta eins og hvítagullið.

Þökk sé glæsilegum einfaldleika, þá eru giftingarhringar úr hvítgulli hinn fullkomni grunnur fyrir demanta í öllum litum. En hringar án steina úr hreinu hvítagulli fá einnig hjörtun til að slá hraðar á brúðkaupsdaginn. Kynnið ykkur hið breiða úrval hringa úr hvítagulli hjá acredo, sérfræðingnum ykkar í giftingarhringum, trúlofunarhringum og skartgripum.

Skapið gifingarhringana ykkar úr hvítagulli

Hvítagullshringarnir ykkar geta verið eins einstakir eins og ástin ykkar. Uppgötvið óteljandi hönnunarmöguleika í hringahönnunarforritinu okkar. Ákveðið hvað hentar ykkur best og hvernig þið ímyndið ykkur hvítagullshringana ykkar. Eða veljið úr skartgripum sem við höfum hannað. Þið verðið ekki fyrir vonbrigðum með hið mikla úrval okkar af giftingarhringum úr hvítagulli. Veljið fágaðan stíl og tímalaust útlit.

www.acredo.is uses cookies on this website to enhance the user experience and provide the best possible service. We also use third party cookies. For details see our privacy policy.