Switch to your country?
Ring Configurator
Hönnuðurinn

Classic Weddingbands

Klassískir giftingarhringar

Sjáið nútímaklassík

Smart Weddingbands
acredo Smart

Hreinar línur og skýr hönnun

Weddingbands Celebration
Weddingbands Charme

Heillandi giftingarhringar

Skoðið fínlega hringahönnun

Bicolor Weddingbands

Two-Tone wedding rings

Discover bi color wedding rings

Weddingbands Caresse
Classic Weddingbands

Vertical channel wedding rings

Discover simple beauty

Smart Weddingbands

Wedding rings with surface design

Click here for wedding rings with a structure

Classic Weddingbands

Wedding rings with attachment setting

Uppgötvaður meira

Smart Weddingbands

Wedding rings with tension setting

Skoðaðu núna

Platinum Weddingbands

Giftingarhringar eftir efni

Veljið eftirlætis eðalmálminn

Platinum Weddingbands

Framleiðsla

Hefð mætir nýsköpun. Kynnist nánar.

Giftingarhringar með persónuleika

Exceptional designs meet harmonious shapes

Þeir tákna eilífa ást, tryggð og hollustu - pör hafa tjáð hvort öðru eilífa hollustu með giftingarhringum frá fornu fari. Val hringanna hefur alltaf verið órjúfanlegur hluti af undirbúningnum fyrir stóra daginn. Margar venjur og siðir hafa breyst á löngum tíma en giftingarhringar hafa verið og eru enn tákn um eilífa ást: giftingarhringar hafa hvorki upphaf né endi og eru því fullkomin tákn um hin eilífu tryggðabönd.

Finnið giftingarhringana sem passa ykkur

Eilíf ást kallar á hring fyrir eilífðina. Til að tryggja að hringarnir höfði til ykkar áfram um langan tíma og báðir aðilar verði jafn ánægðir með þá, þá þarf að taka góðan tíma í velja hina fullkomnu giftingarhringa. Acredo sérfræðingarnir munuráðleggja ykkur með ánægju þegar kemur að faglegri útfærslu á óskum ykkar. Sendið fyrirspurn á netinu eða heimsækið eina af verslunum okkar í nágrenninu. Ráðgjafar okkar eru uppfullir af hugmyndum og tillögum fyrir ykkur. Þið munuð finna viðeigandi skartgripi í hvaða stíl sem er innan acredo úrvalsins. Hágæða skartgripir okkar standa upp úr fyrir glæsileika og einstaka hönnun og sniðform sem gerð eru til að vera þægileg, auk fyrsta flokks eðalsteina.

Sama hvaða giftingarhringa og skartgripi þið veljið þá mun ykkur alltaf líða vel með giftingarhringa frá acredo.

Giftingarhringar úr gulli og platínu

Valkostirnir eru fjölmargir: giftingarhringar úr gulli og platínu eru mjög vinsælir - litirnir frá gulu yfir í bleikt og hvítt gull eru í góðu samræmi. Tjáið ykkar stíl, smekk og lífsstíl með giftingarhringum sem þið hannið sjálf - með acredo hringahönnunarforritinu. Það er auðvelt í notkun. Þið hannið giftingarhringana eftir ykkar óskum og hugmyndum. Útfærsla á lögun, lit, efni, yfirborði og steinasetningu gera ykkur kleift að hanna skartgripi og giftingarhringa sem svara fyllilega til persónuleika ykkar í útliti og stíl.
acredo giftingarhringar, trúlofunarhringar og skartgripir eru sérsmíðaðir fyrir ykkur af mikilli alúð og nákvæmni í miðstöð okkar í Pforzheim, Þýskalandi, sem er leiðandi á heimsvísu í framleiðslu giftingarhringa. Sú ástríða og alúð sem þar er viðhöfð tryggir ykkur skartgripi sem endast ævilangt.

www.acredo.is uses cookies on this website to enhance the user experience and provide the best possible service. We also use third party cookies. For details see our privacy policy.