Switch to your country?

Ástin er miðpunktur alls sem við gerum hjá acredo - ást tveggja einstaklinga en einnig ást okkar á skartgripunum.

Um okkur

Persónuleg hönnun

Acredo vörumerkið stendur fyrir sérstaka hefð í giftingarhringum. Við erum staðráðin í að fanga hamingju brúðarparsins með einstökum persónulegum giftingarhringum. Hringarnir munu fylgja þeim allt lífið. Þess vegna er það sérlega mikilvægt að hanna hringana fullkomlega í samráði við ykkur.

Það sem gerir acredo svo sértakt eru gæði handverksins og efnisval eftir ströngum stöðlum. Alúð við smæstu atriði gera gæfumuninn. Skurður, slípun, ísetning eðalsteina og litasamsetning fer eftir ákveðnum reglum. Hver einasti skartgripur er einstakur, sérstaklega skapaður eftir þínum óskum. Því skartgripur er hin fegursta leið til að sýna velþóknun þína.

Fullkomnun og nákvæmni

Trúlofunarhringur er loforð. Hann er tákn um djúpstæðar tilfinningar sem eiga að endast um eilífð. Þessa staðreynd tökum við alvarlega. Markmið okkar er því fullkomnun og nákvæmni.

Áralöng reynsla gullsmiðanna og frumleg en jafnframt tímalaus hönnun eru saman komin á Manufaktur verkstæðinu í Pforzheim. Sérfræðingar okkar starfa af alúð og fágun. Þannig skapa þeir sín meistaraverk af hæstu gæðum. Draumaskartgripirnir ykkar verða að veruleika í löngu ferli þar sem ástríða, helgun og sköpunarkraftur koma saman.

Innblásin hönnun

Committed to Sustainability

Learn more

egf Manufaktur and thus acredo places emphasis on uncompromising quality and is committed to sustainability. egf Manufaktur has been a member of RJC since 2017. Furthermore, it fulfills the RJC Chain of Custody standard - a non-mandatory standard for members.

Ensure your prosperous future together begins with a good feeling.

RJC Zertifikat

www.acredo.is uses cookies on this website to enhance the user experience and provide the best possible service. We also use third party cookies. For details see our privacy policy.