Hrein sérsmíði

Liturinn

Hreinleikinn

Módel valmöguleikar

Steinarnir

Við elskum demanta

Áletrun og hringastærð

Óskalistinn

Finnið verslun


Acredo skartgripahönnuðurinn

Hvort sem það eru trúlofunarhringar eða giftingarhringar þá er fyrir öllu að vera með skartgripi sem fara vel við. Með acredo hönnuðinum getir þið gert skartgripina persónulega. Demantsskartgripirnir munu þá passa fullkomlega. Hannið ykkar eigin einstaka skartgripi - eyrnalokka, hálsfesti. memoire hring eða solitaire hring - með acredo skartgripahönnuðinum. Setjið saman að vild eftir eigin hugmyndum og óskum. Afraksturinn mun gleðja ykkur um ókomin ár!

Sérsníðið skartgripi: Hvernig skal hanna eigin eyrnalokka og aðra fylgihluti.

Ef þið hafið þegar hannað trúlofunar- eða giftingarhringinn, þá getið þið valið um hönnun á tilheyrandi fylgihlutum. Acredo, sérfræðingur ykkar í demantsskartgripum, býður úrval hönnunarkosta á einstökum skartgripum. Ef þið t.d. takið ákvörðum um hálsfesti, þá má velja lit og stíl keðjunnar og einnig festingu, tærleika og stærð glitrandi steinsins í hálsmeninu. Njótið þess að setja saman og sjá árangurinn um leið á skjánum.

Þegar eyrnalokkarnir eru hannaðir getið þið ákveðið litinn, festinguna og gæði steinsins. Þannig má samhæfa hálsmen og eyrnalokka eða þá að fara einhverja allt aðra leið.

Hönnun skartgripa: Ekkert vandamál með memoire og solitaire hringa

Acredo hönnuðurinn kemur sérlega sterkur inn þegar sameina á persónulegar minningar og eigin stíl í memoire hringnum. Hægt er að færa til á hverju módeli til að leika sér með stærðir og fjölda steina. Ennfremur eru margir möguleikar í áletrunum, málmgæðum, steinum og mörgu öðru til að fá fram einstaklingsbundna hönnun á solitaire og memoire hringum. Ráðgjafar okkar aðstoða ykkur með ánægju við að fullkmna hugmyndir ykkar. Þið munuð fljótlega geta notið þess að bera ykkar persónulegu skartgripi í eyrum, á fingrum og um hálsinn!

www.acredo.is uses cookies on this website to enhance the user experience and provide the best possible service. We also use third party cookies. For details see our privacy policy.