Switch to your country?
solitaire trúlofunarhringir

Solitaire

Láttu heillast

harisma trúlofunarhringir

Charisma

Hannaðu þinn einstaka trúlofunarhring

hree engagement rings with heart

Trúlofunarhringar með hjarta

Sjáið hringa með tákni ástarinnar

engagement rings with tension setting

Character

Discover engagement rings with tension setting

Trúlofunarhringar eftir efni

Ákveðið val ykkar á eðalmálmi

Steinastærð

Finnið fullkominn trúlofunarhring

Lögun steina

Trúlofunarhringar með völdum skurði

graceful engagement rings by acredo

Tignarlegir trúlofunarhringar

Sjáið heillandi hönnun

exclusive engagement rings by acredo

Uppgötvið tímalausan lúxus

Ákveðið val á eðalmálmi

a set of 3 rings
an engagementring in an heart shaped acredo box

Sérfræðingar ykkar í trúlofunarhringum

Veljið acredo samstarfsaðila í nágrenninu

The production of a ring

Framleiðsla

Frá hönnun til trúlofunarhrings. Fá að vita meira.

Trúlofunarhringar frá acredo

Fullkomið fyrir sanna ást

„Viltu giftast mér?“ - spurning allra spurninga. „Já“, fullkomið augnablik og einstakur trúlofunarhringur er ómissandi á þessum degi, að sjálfsögðu. Sá siður að láta trúlofunarhring fylgja bónorðinu hefur tíðkast frá fornu fari. Þrátt fyrir þá staðreynd að í gamla daga hafi trúlofunarhringar aðallega tryggt heimanmundinn, þá hafa þeir verið tákn um ást og skuldbindingu frá ómunatíð. Hvort sem hringurinn hefur verið gefinn óvænt ástinni þinni eða þið valið hann saman, þá munu bónorðshringar draga fram glampa í augum hverrar konu. Því þeir standa fyrir sameiginlega framtíð með manneskjunni sem stendur hjartanu næst.

Bónorðshringar frá acredo. Fullkomin viðbót við giftingarhringana ykkar

Klassískir trúlofunarhringar eru oftast solitaire hringar með stökum demanti. Í Bandaríkjunum er löng hefð fyrir solitaire hringnum og ekkert til sparað í fé og fyrirhöfn. Trúlofunarhringur getur kostað allt að þriggja mánaða launum. Í Þýskalandi fer þessi trúlofunarhringavenja einnig vaxandi og virðist komin til að vera. Því jafnvel eftir brúðkaupið getur brúðurin borið trúlofunarhringinn sem aukahring. Trúlofunarhringurinn færist þá af vinstri hendi yfir á hægri og á að fara vel við giftingarhringinn.

Trúlofunarhringar frá acredo fara mjög vel við tilvonandi giftingrhringana ykkar vegna hinna tímalausu efna sem notuð eru eins og platínu, gull og hvítagull auk festinga og sniðforma sem falla að giftingarhringunum. Notaðu bónorðshringinn við sérstök tækifæri þegar þú vilt tjá hamingju þína opinskátt fyrir umheiminum.

Hönnun trúlofunarhringanna er í ykkar höndum

Heillaðu ástina þína með því að útfæra trúlofunarhringinn sjálfur og gera með því bónorðið enn persónulegra. Acredo hringahönnunarforritið gerir þér mögulegt að sérsníða bónorðshringinn að stíl maka þíns og sýna henni aftur hve einstök hún er. Hinsvegar eru trúlofunarhringar sem hannaðir eru í sameiningu einnig mjög sérstakir. Með hringahönnuði acredo verða þeir að afurð sameiginlegrar sýnar, hugmynda og málamiðlana. Acredo ráðgjafar í verslunum okkar eru alltaf reiðubúnir til að veita ráðgjöf með ánægju um mismunandi efni og steinaísetningar. Þannig er tryggt að einstakir trúlofunarhringar verði ykkur til ánægju um alla framtíð og þeir verði jafnframt fyrsta táknið um hjónabandið ykkar.

www.acredo.is uses cookies on this website to enhance the user experience and provide the best possible service. We also use third party cookies. For details see our privacy policy.